Fullgildar rafrænar undirskriftir í samræmi við íslensk lög (eIDAS). Signet er með ISO 27001 vottun og uppfyllir kröfur um persónuvernd (GDPR).
Teymunum er aðgangsstýrt af viðkomandi fyrirtæki. Sérhvert teymi hefur eigið vinnusvæði og geta meðlimir teymisins því hlaupið í skarðið fyrir hvert annað.
Starfsfólk er fljótt að tileinka sér kerfið og byrja að spara tíma og fjármuni með því að notfæra sér rafrænar undirritanir.
Hentar öllum gerðum af teymum sem þurfa að senda skjöl til undirritunar, t.d. lánateymi, mannauðsteymi, framkvæmdastjórn, söluteymi, ritarar stjórnar og svo framvegis
Vinsamlegast hafið samband við söludeild til að fá upplýsingar um áskrift.